Nú er rétti tíminn til að bóka í berjaferð!
Við bjóðum nú uppá EINSTAKA berjaferð til Hesteyrar, láttu tækifærið ekki framhjá þér fara, bókaðu strax!
Ekki er ólíklegt að þú sjáir hvali á leiðinni, t.d. hnúfubak eða stökkvandi höfrunga!
Gert er ráð fyrir að gestir fái sér súpu í Læknishúsinu um kl 12:30 og kaffi & nýbakaðar pönnukökur um kl 15. (ekki innifalið í verði)
Farið frá Bolungarvík kl 9:30, farið til baka frá Hesteyri kl 17:00 með fullt af berjum!
Smelltu á daginn sem þú vilt fara, veldu fjölda gesta og smelltu svo á hnappinn “Bóka”